
iStay Cottages
Sandgerði er lítið sjávarþorp á suðvesturhorni Íslands. Íbúafjöldi er 1581, en þrátt fyrir smæðina er bærinn með eina af virkustu höfnum landsins. Falleg sjávarsýn og skemmtilegar gönguleiðir.
Í Sandgerði er að finna alla almenna þjónustu í göngufæri svo sem matvörubúð, sundlaug, íþróttaaðstöðu og margt fleira.
